Ómar Ragnarsson

Ómar "predikaði" í Mosfellskirkju sunnudag einn í sumar (2009). Honum var ákaflega vel tekið og fékk afbragðs áheyrn.  Heimreið var til kirkjunnar og voru fjölda mörg hross geymd í kirkjuhaganum á með á messu stóð. Ræða Ómars fjallaði m.a. um hestamennskuna, hann skýrði frá þjóðhöfðingjum, sem sýndu veldi sitt ríðandi á gæðingum um götur borganna eða á baklínum vígvallanna, sumir drottnunargjarnir og valdamiklir, en á hinn bóginn leiddi hann líka í ljós auðmýkt og nærgætni hestamanna við hross sín, en helsta tákn auðmýktarinnar var innreið Jesú Krists í Jerúsalem, er hann reið inn í borgina á ösnu þeirri, sem hann hafði sjálfur valið í þessu skini og komið hugboði þar um til eiganda hennar. Veðrið var fagurt og kirkjugestir allir í ágætu skapi. Góður dagur og Ómari til sóma, enda lét hann brandarana fjúka svona inn á milli. Smyrill

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árni Kr Þorsteinsson

Höfundur

Árni Kr Þorsteinsson
Árni Kr Þorsteinsson
Er bara eftirlaunaþegi

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • smyrill 756150

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband