1.10.2008 | 15:28
NORÐMENN
Við Íslendingar vitum að bræðraþjóð okkar, Norðmenn, er efnuð þjóð; þeir eiga velgengni sinni nú um mundir m.a. að þakka vissri auðlynd, olíuvinslunni í lögsögu sinni. Heyrst hefur orðrómur um að málsmetandi menn í Noregi beri hlýjan hug til þjóðar okkar og að þeir hafa mælt með því að norska þjóðin veiti okkur tímabundna aðstoð, meðan Ísland er að vinna sig út úr yfirstandandi efnahags erfiðleikum. Við eigum að meta vináttu Norðmanna við okkur og auðsýna þeim þakklæti fyrir hvert það vinarbragð, sem þeir kunna að sýna okkur, enda erum við engir ómagar, þótt erfiðleika blási nú um stundir, og munum vafalaust greiða útistandandi skuldir okkar, jafnskótt og um vænkast. Gleymum ekki skyldleika okkar við hina norsku þjóð, þótt samningar okkar á milli hafi stundum verið eilítið stirðir, enda báðar þjóðirnar þekktar fyrir að standa á sínu.
Um bloggið
Árni Kr Þorsteinsson
Færsluflokkar
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.